laugardagur, maí 31, 2003


Allt að gerast at Dibbas place... Sigga dauð og risin, fótboltinn flýgur og börn totta hálftómar bjórflöskur - tölvan frýs oftar en síminn minn og ég skeggræði við aldinn MA-ing um arftaka Tryggva Gíslasonar. Auðvitað er ekki hægt að hafa mig á þeim vattvangi enda á Jón Már fáa sannari aðdáendur en mig... sussu sussu Manninum lýst vel á framtíðaráform mín þar sem ég er skýr og góð stúlka og því þessari helgu menntastofnun hæf - eða svoleiðis...

er að fara á ball að láta kjánalega... samt ekki eins kjánalega og í gær... það var samt gaaaaaamaaaan þá - góðar stundir elsku fólk

fimmtudagur, maí 29, 2003

thanks to tekíla, beer, rotenvínen, weissenvínen, rósenvínen , vodka, bols blue, bakkardi and many more þá sökkaði ég í olfi.... en f´+or svo í pottnana þaer sem eg var brúnust og vann... svoleiðis..... hvað um það....... góða nótt

ich führe mit Röggó und SValó nach die golfe..... sehr schön

Daginn í dag, daginn í dag gerði drottinn guð, gerði drottinn guð.

Það sem mér finnst eftir Rögnvald Magnússon:
Þegar við er við hönd þá ewr oft mikið um manninn. Þá kemur hún mæ bad til sögunnar. Hún drekkurn á við þrjá en ég er nú bara að skrifa eitthvað áður en speki dagsins kemur. ef það er einhver sem kann að búa til speki þá er það the spekmaster 2000 (ég):
Lífið er eins og golf, þegar vel gengur þá er ógeðslega gaman en þegar illa gengur vildi maður helst vera að gera eitthvað annað...
svo eru það smáu atriðin sem skipta máli eins og í golfinu: Þar eru það stuttu höggin sem telja mest en ef það langa klikkar er samt yfirleitt allt af hægt að reddað sér á pari... lesi hver það sem hver vill úr speki dagsins. ég þakka fyrir mig og býð góða nótt.

miðvikudagur, maí 28, 2003


Þetta er svo innilega einn af þeim dögum þar sem maður getur ekki einu sinni þvingað sig til að hafa eitthvað að segja - en viti menn þess til bjargar rakst ég á tilgangslaus próf...


Súkkulaði smokkur



You Are A Chocolate Flavored Condom!


Addictive and totally decadent.

People are passionate about you - driven wild by your every move.

You are often an object of desire, although you're usually too much to handle!



Hvernig *More Great Quizzes from Quiz Diva





giving head



Your Tongue's Talent is Giving Head!


Your thick, wide tongue is the perfect size and shape for giving him pleasure. Not to mention, you know just how to work all the curves.



You'll do just about anything to make others happy, and when you're uncomfortable, you don't like to say so.



So that probably means your mouth is starting to get worn out. Slow down, and learn how to speak your mind!



You'd be most compatible with a Nipple Sucker. They're sure to give you the attention you so desperately need.



You've been giving everything for so long that you forgot what's it's like to be pleasured. It's time for you to lay back and get licked.



What's Your Tongue's Talent?

More Great Quizzes from Quiz Diva




jæja...

mánudagur, maí 26, 2003

Lady in pink

Ég er jafn úrvinda og ég er endurnærð – þessi helgi var öngvu leiðinlegu augnabliki prýdd. Ég var kát frá því ég vaknaði á föstudagsmorgunn og ég er það enn. Ætli það sé nokkuð hættulegt fyrir fyrrum ákafan pessimissta að vera með svona mikla gleði í hjartanu sínu? OJ!

Hvað er að verða um mig, gangandi um ljómandi af gleði og öllu sem bleikt er – svona var öll helgin allavega...

Annars er fjölmargt annað sem stendur upp úr – fallegur dans á laugarveginum sem vakti mig til verulegrar umhugsunar um eigin greind, þroska og geðheilsu, rót og kjarni, riðlar, fólk, kúkatyppi, pizza, bláa lónið, veðmálspottur (sem ég hirti –woopdydoo) bjór, hlátur og gleði gleði gleði

Það var svo mikið af fólki í bænum á laugardaginn að ég missti mig í að heilsa öllum sem ég hitti – aldrei fyrr hef ég kynnst svona mikið af nýju fólki – þetta var æði! Þegar Mæja Bet er komin á röltið með einhverjum sem þekkir einhvern sem þekkir einhvern sem þekkir einhvern sem þekkir mig þá er bara runnin upp staðgengill menningarnætur – mig langar til þess að allar helgar séu svona eða ég vil allavega fá aðra svona helgi bráðum og vonandi verður hún ekki svona stutt...

Ég elska:

Evu
Rúnu
Arnór
Pálmaristan
Bjór
Skot

Alla þessa drauga fortíðar sem ég rakst á (djöfull er ég viss um að þeir hafa allir séð eftir mér – ég er æði)
Gæsagellurnar
Bláa lónið
Miðbæ Reykjavíkur
(en bara á svona fögrum sumarkvöldum)
Og bara allt og alla sem ég hitti eða hugsaði til

Síðast en ekki síst – þá elska ég BLEIKT