föstudagur, desember 10, 2004

sja stelpuna...

Ja, hun er a fotum og klukkan rett rumlega niu. Hun er ad leggja lokahond a vinnumoppuna sina fyrir MEDIA studies. I gaerkvoldi tok hun ranga beygju a leid sinni a bokasafnid - for i unionid i stadinn og skemmti ser konunglega yfir bar-quiz og karoki. Tad verdur ad fylgja sogunni ad hun tok lagid og vann - hvad er ad tessu folki?

Tegar tessi helvitis vinnumappa er loksins tilbuin er komid jolafri- vuhuuuuu.

sunnudagur, desember 05, 2004

STOPP

Eg vil ekki ad 7. des komi a tessu ari, mer finnst tetta ekki rettlatt!

Hledslutaekid fyrir tolvuna mina vard eftir i Belfast, tannig ad eg er i engu sambandi vid umheiminn, tad er ekki fyrir nokkurn mann ad hamra a tessi helv.... lyklabord sem eru ekki einu sinni med islenska stafi! - tad sem verra er eg get ekki horft a DVD og er enn ekki buin ad kaupa sjonvarp, eg er ad tapa glorunni - skrubbadi meira ad segja alla skona mina adan tvi mer leiddist svo - ekki fer madur ad kikja i bok!

hvad um tad...