Borg Ottans?
Nu, tegar farid er ad siga a seinnihlutann a tessu ollu hja mer fer eins og tidkast tegar eg stend a timamotum -eg er tekin ad okyrrast. Tad faerist yfir mig eyrdarleysi og halfgerdur vanmattur tegar mer fallast hendur yfir tvi ad skipuleggja naesta skref mitt i att ad 'lifinu'. Tad stendur nu einhversstadar ritad i stein ad lifid se tad sem gerist a medan madur er ad skipuleggja tad, en madur verdur vist ad reyna ad leita svara og tratt fyrir litla longun til tess, verdur madur vist einhverntima ad fullordnast - i hid minnsta agnarogn.
Eins og stadan er i dag stefnir allt i fluttninga yfir i Belfast tar sem eg er vongod um ad komast inn i mastersnam i skapandi skrifum. Ad tvi tilefni hofum vid Dave toluvert verid ad raeda um borgina og lesa okkur til um eitt og annad. Tad er kannski vert ad benda teim sem kalla Reykjavik borg ottans a ad skoda Belfast nanar. Belfast er i sjalfu ser ekkert svo gridarlega stor borg en tar maetast olikir heimar, og tar lifir i gomlum glaedum eftir strid sem hafa geysad og sett mark sitt til framtidar, dypra en madur oft attar sig a. Hann Dave er uppalinn her i fridsaeldinni i Coleraine, uti i sveit myndu Belfastbuar sennilega segja. Tott vissulega hafi eg hitt fyrir margann eiturhardann motmaelandann i vinnunni ta er tessi feikistora gja varla til a tessum slodum, allavega ekkert a vid tad sem vida finnst i Belfast. Hun er dreifd yfir spjold sogunnar, en tad er sem vaerukaerdin herna 'uti a landi' haldi okkur ollum utan vid hana og tetta er nu ad mestu i nosunum a monnum sem fa ser heldur mikid nedan i tvi og fyllast skyndilegri tjoderniskennd sem dalar med dogun. Inni i Belfast er tetta annad mal. Bensinsprengjur og blodugar oeirdir heyra ad visu sogunni til, svona ad mestu, en helgreypar ottans eru tar enn ad verki og havaer fafraedi heimamanna getur kostad ta bolvud vandraedi, jafnvel feigd. Hann var tar ad spila med hljomsveitinni sinni fyrir skemmstu, drengurinn, og helt ad sjalfsogdu ut a skrallid eftir tad. Eins og kemur fyrir for hann a eitthvad raf og vard vidskila vid ta alla flesta felaga sina. Veggmyndir eru algengar um alla borg og oft godur vegvisir ef tu kannt ad lesa i taer. Dave er ahugamdur mikill um listir allar og sogu svo veggmyndir eru honum vissulega kunnugar og vel ad skapi, tad sem hann aftur vanmat var styrkur truarinnar a bak vid taer. Blindfullur motmaelandinn gekk inn i katolikka hverfi gaulandi songva um 'fenian bastards'. An tess ad reyna ad hlaupa yfir sogu ofridatimanna og dypt osaettanna ta er skemmst fra tvi ad segja ad nidsongvad um katolikka eru ekki vinsaelt athaefi hvar sem er. Tad vildi honum til lans ad snogglega var taggad nidur i honum, snuid eiturhratt vid og haldid inn i 'hlutleysi' midborgarinnar. Tad er svo einkennilegt ad heimalingurinn skuli synast jafnvel fafrodari um borgina en apakotturinn fra Islandi sem a sjottu onn er enn ad reyna ad skilja yfirgripsmikla sogu tjodarinnar. Eg velti tvi fyrir mer tar sem eg sat undir sogum naeturinnar hvort okkar tyrfti ad hafa auga med hvoru naesta vetur. Kannski vid bruum tetta i sameiningu, hann skyrir betur fyrir mer hver standi med hverjum og eg hef vit fyrir honum tegar hann er olvadur a viglinu ovinarins.
Eins og stadan er i dag stefnir allt i fluttninga yfir i Belfast tar sem eg er vongod um ad komast inn i mastersnam i skapandi skrifum. Ad tvi tilefni hofum vid Dave toluvert verid ad raeda um borgina og lesa okkur til um eitt og annad. Tad er kannski vert ad benda teim sem kalla Reykjavik borg ottans a ad skoda Belfast nanar. Belfast er i sjalfu ser ekkert svo gridarlega stor borg en tar maetast olikir heimar, og tar lifir i gomlum glaedum eftir strid sem hafa geysad og sett mark sitt til framtidar, dypra en madur oft attar sig a. Hann Dave er uppalinn her i fridsaeldinni i Coleraine, uti i sveit myndu Belfastbuar sennilega segja. Tott vissulega hafi eg hitt fyrir margann eiturhardann motmaelandann i vinnunni ta er tessi feikistora gja varla til a tessum slodum, allavega ekkert a vid tad sem vida finnst i Belfast. Hun er dreifd yfir spjold sogunnar, en tad er sem vaerukaerdin herna 'uti a landi' haldi okkur ollum utan vid hana og tetta er nu ad mestu i nosunum a monnum sem fa ser heldur mikid nedan i tvi og fyllast skyndilegri tjoderniskennd sem dalar med dogun. Inni i Belfast er tetta annad mal. Bensinsprengjur og blodugar oeirdir heyra ad visu sogunni til, svona ad mestu, en helgreypar ottans eru tar enn ad verki og havaer fafraedi heimamanna getur kostad ta bolvud vandraedi, jafnvel feigd. Hann var tar ad spila med hljomsveitinni sinni fyrir skemmstu, drengurinn, og helt ad sjalfsogdu ut a skrallid eftir tad. Eins og kemur fyrir for hann a eitthvad raf og vard vidskila vid ta alla flesta felaga sina. Veggmyndir eru algengar um alla borg og oft godur vegvisir ef tu kannt ad lesa i taer. Dave er ahugamdur mikill um listir allar og sogu svo veggmyndir eru honum vissulega kunnugar og vel ad skapi, tad sem hann aftur vanmat var styrkur truarinnar a bak vid taer. Blindfullur motmaelandinn gekk inn i katolikka hverfi gaulandi songva um 'fenian bastards'. An tess ad reyna ad hlaupa yfir sogu ofridatimanna og dypt osaettanna ta er skemmst fra tvi ad segja ad nidsongvad um katolikka eru ekki vinsaelt athaefi hvar sem er. Tad vildi honum til lans ad snogglega var taggad nidur i honum, snuid eiturhratt vid og haldid inn i 'hlutleysi' midborgarinnar. Tad er svo einkennilegt ad heimalingurinn skuli synast jafnvel fafrodari um borgina en apakotturinn fra Islandi sem a sjottu onn er enn ad reyna ad skilja yfirgripsmikla sogu tjodarinnar. Eg velti tvi fyrir mer tar sem eg sat undir sogum naeturinnar hvort okkar tyrfti ad hafa auga med hvoru naesta vetur. Kannski vid bruum tetta i sameiningu, hann skyrir betur fyrir mer hver standi med hverjum og eg hef vit fyrir honum tegar hann er olvadur a viglinu ovinarins.