Langar Færslur
"Ég villist nú stundum inn á bloggið hjá þér, ég nenni samt aldrei að lesa það því þetta eru svo langar færslur."
Rúnar Geir, þetta er fyrir þig.
Ég sit á dollunni og blogga, ekki af því að ég sé með hamrandi rónadrullu eftir kjallarabjórinn heldur er ég bara löt og fæ mig ekki til að standa upp af henni. Hér er líka ágætt að vera.