Svifasein
Ég hef aldrei verið þekkt fyrir að ná að víkja mér undan klukkinu!
Fjögur störf sem ég hef unnið yfir ævina:
Þrældómur í trefjaplastinu og bátabraskinu með pabba gamla
Móttökuritari í FLugstöð Leifs Eiríkssonar
Bankamær í Sparó
Háseti á Þorláki ÍS (Í heila viku)
Fjórar bíómyndir sem ég gæti horft á aftur og aftur:
Breaking the Waves
American History X
Pulp Fiction
Dumb and Dumber
Fjórir staðir sem ég hef búið á:
Bolungarvík
Keflavík
Akureyri
Portrush
Fjórir sjónvarpsþættir sem mér líkar:
Nágrannar
Will & Grace
Friends
Coupling
Fjórir (eða fleiri) staðir sem ég hef heimsótt í fríum:
Noregur
Grikkland
Tyrkland
Skálavík
Fjórar síður sem ég skoða daglega (fyrir utan bloggsíðurnar):
vikari.is
kvikmynd.is
bb.is
joecartoon.com
Fernt matarkyns sem ég held uppá:
Kókómjólk
Sveittur hambó
Nautasteik
Brauðterta
4 bækur sem ég les oft..... í:
W.B. Yeats, collected poems
His Dark Materials
Mannveiðihandbókin
Moldvarpan sem vildi vita hver skeit á hausinn á henni
Fjórir staðir sem ég myndi heldur vilja vera á núna:
í bólinu
Á djamminu
Á tunglinu
neðansjávar
Fjórir bloggarar sem ég klukka núna:
Helena, Guggilugg, Tildan og Eva Ólöf