laugardagur, desember 09, 2006

Cyanide and Happiness, a daily webcomic
Cyanide & Happiness @ Explosm.net

Hvad tarf morg fifl til ad skipta um ljosaperu?

Klarlega fleiri en eitt.

Mer var tekid ad svida i augun tar sem eg sat vid eldhusbordid og tottist vera ad laera. Ljosaperan var farin svo eg akvad ad drifa loksins i tvi ad skipta nu um hana. Aldrei hef eg nu komist i klandur vid tad og gerdi sist rad fyrir ad taka upp a tvi a gamals aldri. Jaeja, einhverntima er nu allt fyrst.

Ljosaperurnar heima a islandi, tar sem allt er rett, eru bara svona venjulegar sem madur skrufar i og ur - ekki tessar. Tad var ekkert haegt ad skrufa svo eg gerdi rad fyrir ad eg tyrfti ad toga. Nu, svo eg bara togadi! Tegar ekkert gekk togadi eg fastar og svo enn fastar tar til blessadur perufjandinn brotnadi i hondunum a mer. Eg hefdi i sjalfu ser alveg verid satt vid tad ef tar med hefdi vandinn verid leystur en allt annad er glerid var enn fast tarna inni. Hvad gera baendur ta?

Ju, eg tok rafmagnid af husinu tar sem eg hef ekki hugmynd um hvort ljosid var kveikt eda ekki. Svo tok eg hnif og for ad reyna ad skafa ruslid innan ur ljosinu. - Tad gekk vel!

Nu er eldhusbordid mitt vel skreytt brotum ur perunni og ur ljosinu sjalfu - og studningurinn sem eg fae? - hahahahahahahahahahahaha, you moron!

fimmtudagur, desember 07, 2006

Af Hroka, Hleypidomum og odrum Hamagangi


Hver veit, kannski tad se eitthvad til i asokunum tess efnis ad telpan sem haldin fordomum. Eg aetla svo sem ekkert ad reyna ad rekja tad ofan i nokkurn mann. Hinsvegar aetla eg ad taka tad fram ad horundslitur, eda almennt uppruni folks, er ekki eitthvad sem eg hef nokkurn tima notad gegn folki. Eg a bara akaflega erfitt med ad lida otolandi einstaklinga - tad ad teir sem haest standa tar a lista seu flestir grjonapungar eda smjortittlingar er einskaer tilviljun.

Tessi umraeda hofst her ytra, milli min og vina minna, eftir ad eg skrapp i heimsokn til Dave og skoradi tusund stig hja mommu hans sem hefur ord a ser fyrir ad lida ekki hvada tjodarbrot sem er. Hun er uppalin i Englandi, i smabae tadan sem hun og fjolskylda hennar voru half hrakin a brott sokum glaepaoldu hops sem smam saman lagdi algjorlega undir sig baeinn. Kennsla i skolum for ekki lengur fram a ensku, skolar attu ad heita blandadir en sokum gifurlegs meirihluta innflytjenda voru enskumaelandi skolar a undanhaldi og fjarutlat til teirra naerri engin. Viss hverfi voru ekki opin HEIMAMONNUM nema teir nytu verndar einhvers ur tilteknum hopi innflytjenda. Tjodarbrotid sjalft skiptir ekki nokkru mali. Tad sem fer fyrir brjostid a mer er tessi samfelagsmyndun. Mer finnst hun med ollu otolandi og eg hreint ut sagt hvaesi tegar folk er ad maela tessu mot.

Vissulega er daemid ur enska smabaenum afar sterkt og ofgarnar tar gifurlegar - en tad er to ekkert einsdaemi. Innflytjendur i sjalfu ser eru ekkert verra folk en hvad annad - hvernig gaeti eg latid mer detta til hugar ad halda sliku fram, sjalfur innflytjandinn?! Mer finnst storkostlegt ad folk skuli hafa moguleika a tvi ad flytja til annarra landa og virdi eg hvern sem tad kys hvort sem tad er fyrir forvitnis sakir eda vegna tess ad kjor heima fyrir eru svo bag ad annad er ekki i stodunni. Hver sem flytur til Islands og gerir sitt til ad lifa i islensku samfelagi odlast mina virdingu, eg veit tad sjalf ad tad er ekki alltaf audvelt. Hinsvegar sa sem vedur inn med sina sidi og sina tungu og heimtar ad islenskt samfelag maeti sinum torfum til ad halda i tessa sidi a medan hann gerir ekkert a moti til ad adlagast - tad er onnur saga. Hann ma drullast heim ef eg er spurd!

Nokkrar vinkvenna minna bua a studentagordum i ar. I somu ibud bua 2 spanverjar. Eflaust agaetis folk, eg veit tad ekki. Djofullsins donar a koflum og tad er tar sem mer er misbodid. Tau eru baedi alveg yfirmata leleg i ensku svo eg skil ad tau hafi valid ad koma hingad til ad laera - en tau eru ekkert ad laera! Tau rotta sig saman, fa til sin 10 spaenska gesti og taka undir sig sameignina hvert kvold. Vinkunur minar reyna ad verja tetta tvi taer eru takmarkadar a greindarsvidinu. "Tetta er bara sma menning." Flott ad kikja a sma menningu, gaman ad skiptast a sidum og laera hvert af odru. En tegar tetta lid labbar inn i stofuna tar sem taer sitja, med hopi folks og hafa gaman, og setjast inn i midjan hop til ad tala eingongu spaensku ta er mer einfalldlega ekki skemmt. Serstaklega tar sem madur situr ad toluverdum audi tegar ad tungumalum kemur og madur skilur eitt og annar tegar tau tala nidrandi um vini mina sem sitja brosandi og bjoda teim annan bjor.

Fyrir faeinum kvoldum sidan sat eg i tessari tilteknu stofu asamt atta odrum einstaklingum sem allir toludu saman a ensku. Ein spaensk stelpa labbadi inn asamt strak sem er ad laera spaensku. Tau settust a milli tveggja vina minna og hofu hrokasamraedur a spaensku og gerdu tad med ollu omogulegt fyrir tessa vini mina ad halda afram med sogurnar sem teir voru ad segja. Stelpuflonin bara glottu. Mer, hinsvegar, var nog bodid. Eg stod upp og trod mer a milli teirra og byrjadi ad tala islensku vid sjalfa mig. Tetta totti svo mikill ruddaskapur ad eg vissi ekki hvert folk aetladi. Tetta var ruddaskapur, eg var alveg med a tad og tad er einmitt kjarni tess sem eg hef verid ad reyna ad segja.

Eg hef fengid gesti til min fra Islandi og tad hefur ekki komid fyrir i eitt einasta sinn ad vid hofum talad islensku innan um annad folk tvi vid viljum ekki byggja upp tessa veggi - vid viljum ekki loka okkur af. Vid hofum verid med a tad hvar vid erum og blandad gedi vid heimamenn, talad teirra tungu og virt teirra bod og bonn. Ef enskan er slopp ta er gott ad hafa einhvern sem getur tulkad fyrir tig - en andskotinn hafi tad, tu skalt reyna!

Tveimur kvoldum eftir ad eg taladi islenskuna og ofbaud tar med spaensku mafiunni og 2 flonanna sem ekki sja og skilja hvernig spaenskan er notud til ad nidurlaegja taer, var haldid tar jolabod. Stelpurnar i husinu unnu af baki brottnu allan daginn til ad utbua fina veislu. Taer voru med kalkuna og kraesingar ofan i allt lidid. Margra klukkustunda vinna tarna ad baki. Spanverjarnir maettu, settust allir somu megin i stofunni og ekki einn teirra maelti ord a enskri tungu. Dave krakkhaus og halfviti (ekki minn Dave, heldur nidursetningur ur spaenskunni) tulkadi tvaer spurningar - og buinn heilagur. Tetta hyski sat tarna og trod sig ut af matnum teirra, drakk bjorinn teirra og slokkti ad sjalfsogdu a jolatonlistinni til ad spila tetta helvitis flamingorusl sitt sem ekki nokkur einasti heimamadur kunni ad meta.

Tad saud a froken Mariu Elisabet, sem takkadi pent fyrir dasemdar maltid og for heim.

Tegar eg vildi raeda tetta vid yfirkokkinn, eftir ad blodbragdid var horfid ur munninum a mer, sagdi blessunin "oh, Maja. It's easier for you - you're just one of us now." Ok - EN HVERNIG I ANDSKOTANUM VARD EG EIN AF TEIM? Med tvi ad tala ensku i gegnum surt og saett af tvi ad eg var ekki heima hja mer, og eg er bara tannig uppalin ad heimili annarra skalt tu ad virda!

25 - Ekkert svo mikid...

Eg er klarlega ad fullordnast; her er eg, a fotum, klukkan rumlega 7. Tad er ekki tekid ad birta og eg tarf ekki ad maeta i skolann fyrr en eftir 2 tima - troski og ekkert annad.

I gaer skruppum vid Dave I baeinn og versludum mer gullfallegan gitar. Eg kann ad visu ekki nema eitt grip en Dave er baedi tolinmodur og einstaklega lipur a gitarinn svo segist muni kenna mer faein grip - restin verdur vist bara ad koma med aefingu. Teir voru allir a einu mali med tad; Dave, the Duke og gamli madurinn i budinni, ad eg vaeri ad gera kostakaup og tetta vaeri prydisgripur. Tvi legst tetta allt vel i mig, einvala lid tarna ad sja um valid fyrir mig og gamli skrattinn mundi vel tann dag tegar hann valid fyrsta gitarinn fyrir Dave og ekki hefur honum nu beinlinis gengid illa. Sannast sagna verd eg satt ef eg get laert eitt huggulegt lag sem eg get raulad med. Longum hefur mig langad til ad geta setid satt i minum hugarheimi a medan eg spila fallegt lag sem eg raula med sjalfri mer - tad rann upp fyrir mer fyrir nokkrum arum sidan ad sennilega var klarinettid ekki rett val hja mer tarna fordum - mer gekk afar illa ad syngja a medan eg spiladi a tad.

En tessi dagur er runninn upp, eins og eg hef kvidid honum ta leggst hann nu bara vel i mig. Dave a lika afmaeli, 22 ara krakkagrey, en tad hjalpar omaelt til ad i snoggri uttekt a gongunum i gaer tottu flestir med a tad ad hann vaeri nu eitthvad eldri en eg. Eg greynilega eldist svona vel og hegominn hjalpar enn.

Eg tarf vist ad sitja faeinar kennslustundir i dag, litid hrifin af tvi. En eftir tad er stefnan tekin ut ad borda med Dave og sarafaum vel voldum einstaklingum og svo bida hvitu russarnir a Bar7. Aji, lifid er bara ljuft, jafnvel to eg se 25 og snuist enn i hringi a tessari blessudu lifsleid - eg held tad henti mer bara agaetlega.

Tad er vika i heimfor.